| Sf. Gutt
Það eru ekki ýkja margir leikmenn sem hafa náð því að skora í úrslitaleik um Evrópubikarinn. Divock Origi komst í hóp útvaldra í Madríd þegar hann innsiglaði 2:0 sigur Liverpool á Tottenham Hotspur.
,,Ég hef áður skorað mikilvæg mörk svo sem í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar og álíka leikjum. En það er einstakt að skora í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það er erfitt að lýsa því hvernig tilfinningin er."
Divock er nú kominn í hóp þeirra Terry McDermott, Tommy Smith, Phil Neal, Kenny Dalglish, Alan Kennedy, Steven Gerrard, Vladmir Smicer, Xabi Alonso, Dirk Kuyt, Sadio Mané og Mohamed Salah sem hafa skorað fyrir Liverpool í úrslitaleikjum í Evrópubikarnum. Phil Neal skoraði reyndar í tveimur úrslitaleikjum. Mörk í vítaspyrnukeppnum eru ekki talin með í þessari upptalningu.
TIL BAKA
Erfitt að lýsa því
Það eru ekki ýkja margir leikmenn sem hafa náð því að skora í úrslitaleik um Evrópubikarinn. Divock Origi komst í hóp útvaldra í Madríd þegar hann innsiglaði 2:0 sigur Liverpool á Tottenham Hotspur.
,,Ég hef áður skorað mikilvæg mörk svo sem í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar og álíka leikjum. En það er einstakt að skora í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það er erfitt að lýsa því hvernig tilfinningin er."
Divock er nú kominn í hóp þeirra Terry McDermott, Tommy Smith, Phil Neal, Kenny Dalglish, Alan Kennedy, Steven Gerrard, Vladmir Smicer, Xabi Alonso, Dirk Kuyt, Sadio Mané og Mohamed Salah sem hafa skorað fyrir Liverpool í úrslitaleikjum í Evrópubikarnum. Phil Neal skoraði reyndar í tveimur úrslitaleikjum. Mörk í vítaspyrnukeppnum eru ekki talin með í þessari upptalningu.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan