| Sf. Gutt
Divock Origi fór meiddur af velli í fyrri hálfleik á móti Newcastle United. Belginn meiddist á ökkla og hann verður eitthvað frá vegna meiðslanna en þó ekki lengi. Um gæti verið að ræða hálfan mánuð.
Divock Origi er búinn að spila sex leiki á leiktíðinni. Hann hefur hingað til skorað tvö mörk. Eitt í deildinni á móti Norwich City í fyrstu umferð og svo skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Chelsea þegar Liverpool vann Stórbikar Evrópu.
TIL BAKA
Divock meiddur í bili

Divock Origi fór meiddur af velli í fyrri hálfleik á móti Newcastle United. Belginn meiddist á ökkla og hann verður eitthvað frá vegna meiðslanna en þó ekki lengi. Um gæti verið að ræða hálfan mánuð.
Divock Origi er búinn að spila sex leiki á leiktíðinni. Hann hefur hingað til skorað tvö mörk. Eitt í deildinni á móti Norwich City í fyrstu umferð og svo skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Chelsea þegar Liverpool vann Stórbikar Evrópu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan