| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Endurtekinn leikur
Eins og frægt er orðið þurfa okkar menn að mæta Shrewsbury aftur í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Nú er búið að staðfesta leikdag og tíma.
Leikurinn mun fara fram á Anfield þriðjudaginn 4. febrúar kl. 19:45. Sigurvegarinn úr þessari viðureign mun svo mæta Chelsea á útivelli í næstu umferð.
Við höfum fjallað töluvert um eftirmála leiksins hér á vefnum og hér fyrir neðan má lesa það helsta.
- Stýrir ekki liðinu í næsta bikarleik
- Ákvörðun Klopps vekur ólík viðbrögð
- Miðaverð lækkað á leikinn gegn Shrewsbury

Leikurinn mun fara fram á Anfield þriðjudaginn 4. febrúar kl. 19:45. Sigurvegarinn úr þessari viðureign mun svo mæta Chelsea á útivelli í næstu umferð.
Við höfum fjallað töluvert um eftirmála leiksins hér á vefnum og hér fyrir neðan má lesa það helsta.
- Stýrir ekki liðinu í næsta bikarleik
- Ákvörðun Klopps vekur ólík viðbrögð
- Miðaverð lækkað á leikinn gegn Shrewsbury

Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum!
Fréttageymslan