| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2020 og í 19. sinn í sögu félagsins. Englandsmeistaratitilinn kom heim til Liverpool á nýjan leik í kvöld þegar Chelsea vann fráfarandi Englandsmeistara Manchester City 2:1 á Stamford Bridge!
Liverpool á enn eftir að spila sjö leiki en samt er liðið öruggur Englandsmeistari! Glæsilegt afrek sem lengi verður í minnum haft!
Sem fyrr segir er þetta í 19. sinn sem Liverpool verður Englandsmeistari. Liverpool hefur orðið enskur meistari árin 1901, 1906, 1922, 1923, 1947, 1964, 1966, 1973, 1976, 1977, 1979, 1980, 1982, 1983, 1984, 1986, 1988, 1990 og 2020!
YNWA!
TIL BAKA
Liverpool er Englandsmeistari 2020!

Liverpool er Englandsmeistari 2020 og í 19. sinn í sögu félagsins. Englandsmeistaratitilinn kom heim til Liverpool á nýjan leik í kvöld þegar Chelsea vann fráfarandi Englandsmeistara Manchester City 2:1 á Stamford Bridge!
Liverpool á enn eftir að spila sjö leiki en samt er liðið öruggur Englandsmeistari! Glæsilegt afrek sem lengi verður í minnum haft!
Sem fyrr segir er þetta í 19. sinn sem Liverpool verður Englandsmeistari. Liverpool hefur orðið enskur meistari árin 1901, 1906, 1922, 1923, 1947, 1964, 1966, 1973, 1976, 1977, 1979, 1980, 1982, 1983, 1984, 1986, 1988, 1990 og 2020!
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum! -
| Sf. Gutt
Frábær árangur á Goodison Park!
Fréttageymslan