| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Æfingaleikur gegn Blackpool
Búið er að staðfesta að okkar menn leika einn æfingaleik til viðbótar fyrir komandi tímabil.
Mótherjinn er Blackpool en þar er við stjórnvölinn Neil Critchley sem áður stýrði U-23 ára liði Liverpool. Critchley tók við sem knattspyrnustjóri í mars á þessu ári en liðið leikur í League One á Englandi.
Leikið er á Anfield laugardaginn 5. september klukkan 14:00 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með á LFCTV.

Mótherjinn er Blackpool en þar er við stjórnvölinn Neil Critchley sem áður stýrði U-23 ára liði Liverpool. Critchley tók við sem knattspyrnustjóri í mars á þessu ári en liðið leikur í League One á Englandi.
Leikið er á Anfield laugardaginn 5. september klukkan 14:00 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með á LFCTV.

Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið!
Fréttageymslan