| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ojo lánaður
Framherjinn Sheyi Ojo hefur verið lánaður til Cardiff City sem spila í næst efst deild. Lánið gildir út alla þetta tímabil.
Ojo kom til Liverpool frá MK Dons árið 2011 og hefur til þessa komið við sögu í 13 leikjum með aðalliðinu og skorað eitt mark. Hann hefur hingað til verið lánaður út til hinna ýmsu félaga en á síðasta tímabili lék hann undir stjórn Steven Gerrard hjá Rangers í Skotlandi og spilaði alls 36 leiki þar.
Ojo kom til Liverpool frá MK Dons árið 2011 og hefur til þessa komið við sögu í 13 leikjum með aðalliðinu og skorað eitt mark. Hann hefur hingað til verið lánaður út til hinna ýmsu félaga en á síðasta tímabili lék hann undir stjórn Steven Gerrard hjá Rangers í Skotlandi og spilaði alls 36 leiki þar.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan