| HI
Trent Alexander-Arnold og Naby Keita eru farnir að æfa á fullu og geta tekið þátt í leiknum gegn Wolves ef þörf er á. Trent hefur verið frá í mánuð og Keita í tvær vikur.
Klopp vildi ekkert segja til um hvort, og þá hversu mikið, þeir spiluðu, en þeir yrðu að öllum líkindum í leikmannahópnum.
Meiðslalistinn er engu að síður langur. Alisson Becker, James Milner og Xerdan Shaqiri eru áfram frá. Alex Oxlade-Chamberlain er á góðu róli í sinni meðferð og ekki langt í að hann geti spilað. Enn eru hins vegar nokkrar vikur í að Thiago Alcantara verði heill. Joe Gomez og Virgil van Dijk eru svo áfram frá í töluverðan tíma, þó að myndir af van Dijk í æfingasalnum veki vonir um að það sé kannski styttra í hann en útlit var fyrir í upphafi.
TIL BAKA
Trent og Keita klárir í slaginn

Klopp vildi ekkert segja til um hvort, og þá hversu mikið, þeir spiluðu, en þeir yrðu að öllum líkindum í leikmannahópnum.
Meiðslalistinn er engu að síður langur. Alisson Becker, James Milner og Xerdan Shaqiri eru áfram frá. Alex Oxlade-Chamberlain er á góðu róli í sinni meðferð og ekki langt í að hann geti spilað. Enn eru hins vegar nokkrar vikur í að Thiago Alcantara verði heill. Joe Gomez og Virgil van Dijk eru svo áfram frá í töluverðan tíma, þó að myndir af van Dijk í æfingasalnum veki vonir um að það sé kannski styttra í hann en útlit var fyrir í upphafi.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið!
Fréttageymslan