| Sf. Gutt
Síðasti sunnudagur var sögulegur í lífi Luis Suarez. Atletico Madrid vann þá 1:0 heimasigur á Deportivo Alaves. Luis Suarez skoraði markið mikilvæga á 54. mínútu. Þetta var 500. mark Luis á ferlinum.
Mörkin hefur Luis skorað fyrir sex félagslið og svo fyrir landslið Úrúgvæ. Af þessum 500 mörkum skoraði Luis 82 fyrir Liverpool.
Það er engin spurning að Luis á eftir að skora fjölda marka í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Hann er einfaldlega einn besti framherji í heimi síðustu tíu árin eða svo!
TIL BAKA
Luis Suarez kominn með 500 mörk!

Síðasti sunnudagur var sögulegur í lífi Luis Suarez. Atletico Madrid vann þá 1:0 heimasigur á Deportivo Alaves. Luis Suarez skoraði markið mikilvæga á 54. mínútu. Þetta var 500. mark Luis á ferlinum.
Mörkin hefur Luis skorað fyrir sex félagslið og svo fyrir landslið Úrúgvæ. Af þessum 500 mörkum skoraði Luis 82 fyrir Liverpool.
Nacional Úrúgvæ 2004 til 2006 - 12 mörk.
Groningen Hollandi 2006 til 2007 - 15 mörk.


Ajax Hollandi 2007 til 2011 - 111 mörk.






Liverpool Englandi 2011 til 2014 - 82 mörk.


Barcelona Spáni 2014 til 2020 - 198 mörk.
Atletico Madrid Spáni 2020 til ???? - 19 mörk hingað til.


Úrúgvæ 2007 til ???? - 63 mörk.
Það er engin spurning að Luis á eftir að skora fjölda marka í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Hann er einfaldlega einn besti framherji í heimi síðustu tíu árin eða svo!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan