| Sf. Gutt
Ozan Kabak er hinn ánægðasti hjá Liverpool. Ekki að undra þar sem hann hefur náð að fóta sig vel eftir erfiða byrjun. Hann segist reyna sitt allra besta hverja einustu sekúndu sem hann spilar fyrir hönd félagsins.
,,Ég er svo ánægður yfir því að ég skuli vera að spila fyrir þetta risa félag. Það er mér mikill heiður að gera það. Ég reyni að gera mitt allra besta og hjálpa liðinu í hverjum einasta leik og hverja einustu sekúndu sem ég er hérna."
Ozan var í vandræðum í fyrstu leikjum sínum með Liverpool en hann hefur verið vaxandi í síðustu leikjum. Hann og Nathaniel Phillips hafa náð sérlega vel saman í hjarta varna Liverpool og vonandi verður framhald á samvinnu þeirra.
Svo er að sjá hvort Liverpool kaupir Ozan í sumar. Hann er í láni út leiktíðina en svo á Liverpool forkaupsrétt á honum. Miðað við síðustu leiki hans hjá Liverpool kæmi það ekki á óvart.
TIL BAKA
Geri mitt besta hverja einustu sekúndu!

Ozan Kabak er hinn ánægðasti hjá Liverpool. Ekki að undra þar sem hann hefur náð að fóta sig vel eftir erfiða byrjun. Hann segist reyna sitt allra besta hverja einustu sekúndu sem hann spilar fyrir hönd félagsins.
,,Ég er svo ánægður yfir því að ég skuli vera að spila fyrir þetta risa félag. Það er mér mikill heiður að gera það. Ég reyni að gera mitt allra besta og hjálpa liðinu í hverjum einasta leik og hverja einustu sekúndu sem ég er hérna."

Ozan var í vandræðum í fyrstu leikjum sínum með Liverpool en hann hefur verið vaxandi í síðustu leikjum. Hann og Nathaniel Phillips hafa náð sérlega vel saman í hjarta varna Liverpool og vonandi verður framhald á samvinnu þeirra.
Svo er að sjá hvort Liverpool kaupir Ozan í sumar. Hann er í láni út leiktíðina en svo á Liverpool forkaupsrétt á honum. Miðað við síðustu leiki hans hjá Liverpool kæmi það ekki á óvart.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan