| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Leikdagur í deildarbikar
Það er búið að opinbera hvenær leikur Norwich og Liverpool í 3. umferð deildarbikarsins fer fram.
Leikurinn verður kl. 18:45 þriðjudaginn 21. september næstkomandi, eins og áður hefur komið fram er leikið á heimavelli Norwich, Carrow Road.
Það má fastlega gera ráð fyrir því að Jürgen Klopp gefi ungum leikmönnum tækifæri í þessum leik eins, ásamt leikmönnum sem hafa fengið fáar mínútur á tímabilinu. Það er eitthvað sem við ættum að vera orðin vön en við vonum að sjálfsögðu að liðið komist áfram í næstu umferð keppninnar.

Leikurinn verður kl. 18:45 þriðjudaginn 21. september næstkomandi, eins og áður hefur komið fram er leikið á heimavelli Norwich, Carrow Road.
Það má fastlega gera ráð fyrir því að Jürgen Klopp gefi ungum leikmönnum tækifæri í þessum leik eins, ásamt leikmönnum sem hafa fengið fáar mínútur á tímabilinu. Það er eitthvað sem við ættum að vera orðin vön en við vonum að sjálfsögðu að liðið komist áfram í næstu umferð keppninnar.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan