| Sf. Gutt

Jürgen Klopp segir að stuðningsmenn Liverpool geti leikið lykilhlutverk þegar Liverpool mætir Manchester City á Anfield á sunnudaginn. Hann segir að það sé frábært að stuðningsmennirnir séu komnir aftur!
,,Ég sagði fyrir tveimur árum að allir yrðu að vera upp á sitt besta og pylsusalarnir yrðu líka að vera á tánum. Við þurfum á því sama að halda aftur. Við vorum lengi án hvorn annars og ég þarf ekki að segja neitt meira um það. Fólkið hefur verið frábært eftir að það kom aftur. Ég er búinn að njóta hverrar sekúndu. En allir sem koma á leikvanginn á sunnudaginn vita að við þurfum öll að vera saman í þessu. Annað gengur ekki. Mig langar að segja við alla að við skulum öll leggja okkur fram saman. Verum eins kraftmikil og við mögulega getum."
,,Ég veit að við vitum þetta öll. Við eigum betri möguleika ef við leggjum okkur öll fram saman. Gerum þetta að mögnuðum leik. Já, vissulega er gríðarlega mikill munur á Anfield með ykkur eða án ykkar. Setjum markið enn hærra með ykkur!"
Það verður rafmögnuð stemmning á Anfield Road á sunnudaginn. Stuðningur stuðningsmanna Liverpool gæti ráðið úrslitum um hvort Liverpool vinnur Englandsmeistarana!
TIL BAKA
Verum eins kraftmikil og við mögulega getum!

Jürgen Klopp segir að stuðningsmenn Liverpool geti leikið lykilhlutverk þegar Liverpool mætir Manchester City á Anfield á sunnudaginn. Hann segir að það sé frábært að stuðningsmennirnir séu komnir aftur!
,,Ég sagði fyrir tveimur árum að allir yrðu að vera upp á sitt besta og pylsusalarnir yrðu líka að vera á tánum. Við þurfum á því sama að halda aftur. Við vorum lengi án hvorn annars og ég þarf ekki að segja neitt meira um það. Fólkið hefur verið frábært eftir að það kom aftur. Ég er búinn að njóta hverrar sekúndu. En allir sem koma á leikvanginn á sunnudaginn vita að við þurfum öll að vera saman í þessu. Annað gengur ekki. Mig langar að segja við alla að við skulum öll leggja okkur fram saman. Verum eins kraftmikil og við mögulega getum."

,,Ég veit að við vitum þetta öll. Við eigum betri möguleika ef við leggjum okkur öll fram saman. Gerum þetta að mögnuðum leik. Já, vissulega er gríðarlega mikill munur á Anfield með ykkur eða án ykkar. Setjum markið enn hærra með ykkur!"
Það verður rafmögnuð stemmning á Anfield Road á sunnudaginn. Stuðningur stuðningsmanna Liverpool gæti ráðið úrslitum um hvort Liverpool vinnur Englandsmeistarana!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið!
Fréttageymslan