| Sf. Gutt
Liverpool og Leicester City mætast í annað skipti á nokkrum dögunum. Liverpool sló Leicester út úr Deildarbikarnum daginn fyrir Þorláksmessu en nú er það deildin. Okkar brauð og viðbit eins og Bill Shankly lýsti deildarkeppninni. Hún var og er keppnin sem mestu máli skipti.
Sem fyrr segir mætti Liverpool Leicester rétt fyrir jól en svo fékk Liverpool óvænt frí vegna þess að pestin hafði hrakið leikmenn og starsfólk Leeds United í sóttkví. Leeds spilar reyndar ekki á morgun heldur vegna smitanna. Liðið átti að leika á móti Aston Villa.
Fjórir leikmenn Liverpool voru í sóttkví og þess vegna gat Liverpool ekki teflt fram sínu sterkasta liði. Reyndar hefði sterkasta liðið ekki verið notað þar sem um Deildarbikarinn var að ræða. Brendan Rodgers setti sína sterkustu menn í leikinn með það í huga að Liverpool var ekki með alla sína bestu menn. Leicester komst í 1:3. En þá sagði Liverpool stopp, náði að jafna fyrir lok leiksins og tryggði sér svo sæti í undanúrslitum í Deildarbikarnum með sigri í vítaspyrnukeppni.
TIL BAKA
Spáð í spilin
Leicester City vs Liverpool
Liverpool og Leicester City mætast í annað skipti á nokkrum dögunum. Liverpool sló Leicester út úr Deildarbikarnum daginn fyrir Þorláksmessu en nú er það deildin. Okkar brauð og viðbit eins og Bill Shankly lýsti deildarkeppninni. Hún var og er keppnin sem mestu máli skipti.
Sem fyrr segir mætti Liverpool Leicester rétt fyrir jól en svo fékk Liverpool óvænt frí vegna þess að pestin hafði hrakið leikmenn og starsfólk Leeds United í sóttkví. Leeds spilar reyndar ekki á morgun heldur vegna smitanna. Liðið átti að leika á móti Aston Villa.
Fjórir leikmenn Liverpool voru í sóttkví og þess vegna gat Liverpool ekki teflt fram sínu sterkasta liði. Reyndar hefði sterkasta liðið ekki verið notað þar sem um Deildarbikarinn var að ræða. Brendan Rodgers setti sína sterkustu menn í leikinn með það í huga að Liverpool var ekki með alla sína bestu menn. Leicester komst í 1:3. En þá sagði Liverpool stopp, náði að jafna fyrir lok leiksins og tryggði sér svo sæti í undanúrslitum í Deildarbikarnum með sigri í vítaspyrnukeppni.
Ég spái því að Liverpool hafi betur annað kvöld. Liverpool vinnur 0:2. Roberto Firmino og Alex Oxlade-Chamberlainn skora mörk Rauða hersins.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum
Fréttageymslan