| Sf. Gutt
Kaide Gordon setti nýtt félagsmet þegar hann skoraði á móti Shrewsbury Town. Enginn hefur nú skorað yngri í FA bikarnum í sögu Liverpool Football Club.
Kaide Gordon 17 ára, þriggja mánaða og fjögurra daga. 09.01.2022 gegn Shrewsbury Town 4 - 1.
Sheyi Ojo 18 ára, sjö mánaða og eins dags. 20.01.2016 gegn Exeter City 3 - 0.
John McLaughlin 18 ára, tíu mánaða og átta daga. 02.01.1971 gegn Aldershot 1 - 0.
Curtis Jones 18 ára, 11 mánaða og sex daga. 05.01.2020 gegn Everton 1 - 0.
Michael Owen 19 ára og 20 daga. 03.01.1999 gegn Port Vale 3 - 0.
Þegar mörk í öllum keppnum eru talin er Kaide Gordon orðinn næst yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Ben Woodburn er sá yngsti. Hann var aðeins 17 ára, eins mánaðar og 14 daga gamall þegar hann skoraði, 29. nóvember 2016, í 2:0 sigri Liverpool á Leeds United. Leikurinn var í Deildarbikarnum.
Helsta heimild: LFChistory.com.
TIL BAKA
Kaide Gordon setur nýtt félagsmet
Kaide Gordon setti nýtt félagsmet þegar hann skoraði á móti Shrewsbury Town. Enginn hefur nú skorað yngri í FA bikarnum í sögu Liverpool Football Club.
Kaide Gordon 17 ára, þriggja mánaða og fjögurra daga. 09.01.2022 gegn Shrewsbury Town 4 - 1.
Sheyi Ojo 18 ára, sjö mánaða og eins dags. 20.01.2016 gegn Exeter City 3 - 0.
John McLaughlin 18 ára, tíu mánaða og átta daga. 02.01.1971 gegn Aldershot 1 - 0.
Curtis Jones 18 ára, 11 mánaða og sex daga. 05.01.2020 gegn Everton 1 - 0.
Michael Owen 19 ára og 20 daga. 03.01.1999 gegn Port Vale 3 - 0.
Þegar mörk í öllum keppnum eru talin er Kaide Gordon orðinn næst yngsti markaskorari í sögu Liverpool. Ben Woodburn er sá yngsti. Hann var aðeins 17 ára, eins mánaðar og 14 daga gamall þegar hann skoraði, 29. nóvember 2016, í 2:0 sigri Liverpool á Leeds United. Leikurinn var í Deildarbikarnum.
Helsta heimild: LFChistory.com.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan