| Sf. Gutt
Rhys Williams er kominn heim til Liverpool eftir að hafa verið í láni hjá Swansea City. Hann fór í lán til Swansea fyrir leiktíðina en spilaði minna þar en reiknað var með.
Nú er að sjá hvort Ryhs verður lánaður aftur eða hvort hann spilar með Liverpool til vors. Miðvörðurinn lék stórt hlutverk í hjarta varnar Liverpool á lokaspretti síðasta keppnistímabils við hliðina á Nathaniel Phillips. Hugsanlegt er talið að Nathaniel verði seldur núna áður en lokað verður fyrir félagskipti.
TIL BAKA
Rhys Williams kominn heim

Rhys Williams er kominn heim til Liverpool eftir að hafa verið í láni hjá Swansea City. Hann fór í lán til Swansea fyrir leiktíðina en spilaði minna þar en reiknað var með.
Nú er að sjá hvort Ryhs verður lánaður aftur eða hvort hann spilar með Liverpool til vors. Miðvörðurinn lék stórt hlutverk í hjarta varnar Liverpool á lokaspretti síðasta keppnistímabils við hliðina á Nathaniel Phillips. Hugsanlegt er talið að Nathaniel verði seldur núna áður en lokað verður fyrir félagskipti.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan