| Sf. Gutt
Það eru alltaf tíðindi þegar leikmaður Liverpool er staddur á Íslandi. Hann var á Selfossi og stuðningsmenn Liverpool ættu að svipast um eftir honum í dag! Hann gæti enn verið á þeim slóðum.
Hér má lesa um, á Fótbolti.net, staðfestingu á ferðalagi James Milner til Íslandi. James var veikur fyrir landsleikjahléið og kannski var hann líka eitthvað meiddur. En hann fékk greinilega leyfi til að hvíla lúin bein og hefur ákveðið að gera það á Íslandi. Maðurinn er jú farinn að eldast!
James Milner gæti auðvitað verið kominn austur á land, norður í land eða vestur á firði. Ef einhver ykkar rekst á James Milner í dag væri gaman ef þið gætuð sent sjálfur sem þið tækjuð á snjallsíma ykkar til Liverpool klúbbsins á Íslandi. Nú er rétt að fara að horfa í kringum sig!
TIL BAKA
Leikmaður Liverpool á Íslandi!

Það eru alltaf tíðindi þegar leikmaður Liverpool er staddur á Íslandi. Hann var á Selfossi og stuðningsmenn Liverpool ættu að svipast um eftir honum í dag! Hann gæti enn verið á þeim slóðum.

Hér má lesa um, á Fótbolti.net, staðfestingu á ferðalagi James Milner til Íslandi. James var veikur fyrir landsleikjahléið og kannski var hann líka eitthvað meiddur. En hann fékk greinilega leyfi til að hvíla lúin bein og hefur ákveðið að gera það á Íslandi. Maðurinn er jú farinn að eldast!

James Milner gæti auðvitað verið kominn austur á land, norður í land eða vestur á firði. Ef einhver ykkar rekst á James Milner í dag væri gaman ef þið gætuð sent sjálfur sem þið tækjuð á snjallsíma ykkar til Liverpool klúbbsins á Íslandi. Nú er rétt að fara að horfa í kringum sig!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan