| Sf. Gutt
Ungliðinn Kaide Gordon er búinn að vera meiddur frá því á síðasta keppnistímabili. Hann er nú loksins að skríða saman og er farinn að æfa lítillega. Kaide er með liðshópnum í Dúbaí.
Pilturinn spilaði sína fyrstu fjóra leiki með aðalliði Liverpool á síðustu leiktíð. Kaide skoraði eitt mark í þessum leikjum og framganga hans lofaði sannarlega góðu. Vonandi hefur hann náð sér vel af meiðslunum þannig að hann komi sterkur til baka.
TIL BAKA
Kaide Gordon að skríða saman

Ungliðinn Kaide Gordon er búinn að vera meiddur frá því á síðasta keppnistímabili. Hann er nú loksins að skríða saman og er farinn að æfa lítillega. Kaide er með liðshópnum í Dúbaí.
Pilturinn spilaði sína fyrstu fjóra leiki með aðalliði Liverpool á síðustu leiktíð. Kaide skoraði eitt mark í þessum leikjum og framganga hans lofaði sannarlega góðu. Vonandi hefur hann náð sér vel af meiðslunum þannig að hann komi sterkur til baka.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið!
Fréttageymslan