| Sf. Gutt
Ungliðinn Kaide Gordon er búinn að vera meiddur frá því á síðasta keppnistímabili. Hann er nú loksins að skríða saman og er farinn að æfa lítillega. Kaide er með liðshópnum í Dúbaí.
Pilturinn spilaði sína fyrstu fjóra leiki með aðalliði Liverpool á síðustu leiktíð. Kaide skoraði eitt mark í þessum leikjum og framganga hans lofaði sannarlega góðu. Vonandi hefur hann náð sér vel af meiðslunum þannig að hann komi sterkur til baka.
TIL BAKA
Kaide Gordon að skríða saman
Ungliðinn Kaide Gordon er búinn að vera meiddur frá því á síðasta keppnistímabili. Hann er nú loksins að skríða saman og er farinn að æfa lítillega. Kaide er með liðshópnum í Dúbaí.
Pilturinn spilaði sína fyrstu fjóra leiki með aðalliði Liverpool á síðustu leiktíð. Kaide skoraði eitt mark í þessum leikjum og framganga hans lofaði sannarlega góðu. Vonandi hefur hann náð sér vel af meiðslunum þannig að hann komi sterkur til baka.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!
Fréttageymslan