| Sf. Gutt
Það hefur lítið farið fyrir lánsmanninum Arthur Melo frá því hann kom til Liverpool sem lánsmaður frá Juventus. Hann er nú loksins farinn að æfa eftir langvinn meiðsli.
Arthur kom inn á sem varamaður þegar Liverpool tapaði 4:1 fyrir Napoli í haust og lék síðustu 13 mínútur leiksins. En síðan ekki söguna meir því hann meiddist í byrjun október og hefur ekki náð sér fyrr en núna. Svo á eftir að koma í ljós hvort hann nær sér almennilega og kemur að gagni á miðjunni. Brasilíumaðurinn á langa meiðslasögu að baki svo ekki gott að segja hvort hann nær sér á strik. En vonandi kemur hann sterkur til leiks.
TIL BAKA
Lánsmaðurinn farinn að æfa
Það hefur lítið farið fyrir lánsmanninum Arthur Melo frá því hann kom til Liverpool sem lánsmaður frá Juventus. Hann er nú loksins farinn að æfa eftir langvinn meiðsli.
Arthur kom inn á sem varamaður þegar Liverpool tapaði 4:1 fyrir Napoli í haust og lék síðustu 13 mínútur leiksins. En síðan ekki söguna meir því hann meiddist í byrjun október og hefur ekki náð sér fyrr en núna. Svo á eftir að koma í ljós hvort hann nær sér almennilega og kemur að gagni á miðjunni. Brasilíumaðurinn á langa meiðslasögu að baki svo ekki gott að segja hvort hann nær sér á strik. En vonandi kemur hann sterkur til leiks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu
Fréttageymslan