| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté er að verða góður eftir meiðsli. Hann ætti að verða leikfær í næsta leik eða þá um komandi helgi. Fakkinn hefur ekki leikið frá því í FA bikarnum á móti Brighton í lok janúar.
Hugsanlega getur Frakkinn spilað á móti Wolverhampton Wanderes á miðvikudagskvöldið. Í síðasta lagði ætti hann að vera orðinn leikfær um næstu helgi þegar Liverpool mætir Manchester United.
Ibrahima Konaté er búinn að vera mikið frá á leiktíðinni og er aðeins búinn að spila tíu leiki. Vonandi verður hann meiðslalaus hér eftir til loka sparktíðarinnar.
TIL BAKA
Ibrahima Konaté að verða góður

Ibrahima Konaté er að verða góður eftir meiðsli. Hann ætti að verða leikfær í næsta leik eða þá um komandi helgi. Fakkinn hefur ekki leikið frá því í FA bikarnum á móti Brighton í lok janúar.
Hugsanlega getur Frakkinn spilað á móti Wolverhampton Wanderes á miðvikudagskvöldið. Í síðasta lagði ætti hann að vera orðinn leikfær um næstu helgi þegar Liverpool mætir Manchester United.

Ibrahima Konaté er búinn að vera mikið frá á leiktíðinni og er aðeins búinn að spila tíu leiki. Vonandi verður hann meiðslalaus hér eftir til loka sparktíðarinnar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan