| Sf. Gutt
Miðvörðurinn Rhys Williams hefur verið lánaður. Hann spilar með Aberdeen í Úrvalsdeildinni á Skotlandi á komandi keppnistímabili.
Rhys hefur leikið 19 leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í láni hjá Blackpool á fyrri hluta síðustu leiktíðar. Þetta verður fjórða lánsdvöl hans því hann hefur, auk Blackpool, verið í láni hjá Kidderminster Harriers og Swansea City á síðustu árum.
Rhys hittir Leighton Clarkson fyrir hjá Aberdeen en hann var seldur til skoska liðsins á dögunum. Þeir Rhys og Leighton léku saman í mörg ár með unglingaliðum Liverpool. Það verður áhugavert að sjá hvernig Rhys gengur í skosku knattspyrnunni.
TIL BAKA
Rhys Williams lánaður
Miðvörðurinn Rhys Williams hefur verið lánaður. Hann spilar með Aberdeen í Úrvalsdeildinni á Skotlandi á komandi keppnistímabili.
Rhys hefur leikið 19 leiki með aðalliði Liverpool. Hann var í láni hjá Blackpool á fyrri hluta síðustu leiktíðar. Þetta verður fjórða lánsdvöl hans því hann hefur, auk Blackpool, verið í láni hjá Kidderminster Harriers og Swansea City á síðustu árum.
Rhys hittir Leighton Clarkson fyrir hjá Aberdeen en hann var seldur til skoska liðsins á dögunum. Þeir Rhys og Leighton léku saman í mörg ár með unglingaliðum Liverpool. Það verður áhugavert að sjá hvernig Rhys gengur í skosku knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan