| Sf. Gutt
Fabio Carvalho hefur verið lánaður til Þýskalands. Hann kemur til með að spila þar á næsta keppnistímabili með Red Bull Leipzig.
Fabio kom til Liverpool frá Fulham fyrir ári. Honum gekk býsna vel framan af síðustu leiktíð en svo fækkaði tækifærum hans. Hann spilaði 21 leik fyrir Liverpool á sinni fyrstu leiktíð og skoraði þrjú mörk.
Portúgalinn ungi er mjög efnilegur. Það veður því spennandi að sjá hvernig honum gengur í efstu deild í Þýskalandi.
TIL BAKA
Fabio Carvalho lánaður
Fabio Carvalho hefur verið lánaður til Þýskalands. Hann kemur til með að spila þar á næsta keppnistímabili með Red Bull Leipzig.
Fabio kom til Liverpool frá Fulham fyrir ári. Honum gekk býsna vel framan af síðustu leiktíð en svo fækkaði tækifærum hans. Hann spilaði 21 leik fyrir Liverpool á sinni fyrstu leiktíð og skoraði þrjú mörk.
Portúgalinn ungi er mjög efnilegur. Það veður því spennandi að sjá hvernig honum gengur í efstu deild í Þýskalandi.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan