| Sf. Gutt
Liverpool byrjar keppni í Evrópudeildinni á morgun. Evrópuvegferðin hefst í Austurríki þegar Liverpool mætir LASK. Virgil van Dijk segir að leikmenn Liverpool muni gera allt til að vinna keppnina.
,,Allt til enda síðustu leiktíðar ætluðum við okkur að komast í Meistaradeildina. Við börðumst fyrir að komast í keppnina en því miður verðskulduðum við ekki að komast í hana. Þegar upp var staðið verðskulduðum við bara að komast í Evrópudeildina og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna keppnina. Það er okkar vilji. Það gerist ekki á einni nóttu. Við þurfum að vinna fyrir því að hafa sigur í keppninni og sú vinna hefst á morgun."
Evrópuvegferð Rauða hersins hefst á morgun. Vonandi verður ferðin sú löng og fegnsæl!
TIL BAKA
Gerum allt sem við getum til að vinna!

Liverpool byrjar keppni í Evrópudeildinni á morgun. Evrópuvegferðin hefst í Austurríki þegar Liverpool mætir LASK. Virgil van Dijk segir að leikmenn Liverpool muni gera allt til að vinna keppnina.
,,Allt til enda síðustu leiktíðar ætluðum við okkur að komast í Meistaradeildina. Við börðumst fyrir að komast í keppnina en því miður verðskulduðum við ekki að komast í hana. Þegar upp var staðið verðskulduðum við bara að komast í Evrópudeildina og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna keppnina. Það er okkar vilji. Það gerist ekki á einni nóttu. Við þurfum að vinna fyrir því að hafa sigur í keppninni og sú vinna hefst á morgun."
Evrópuvegferð Rauða hersins hefst á morgun. Vonandi verður ferðin sú löng og fegnsæl!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan