| Sf. Gutt
Það var stutt gaman hjá Robbie Fowler í Sádi Arabíu. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri þar en var aðeins við störf í nokkra mánuði.
Þann 29. júní í sumar var Robbie ráðinn framkvæmdastjóri hjá Al-Qadsiah sem spilar í næst efstu deild. Það var svo 26. október sem tilkynnt var um starfslok hans. Þá hafði liðið spilað átta leiki, unnið sex og gert tvö jafntefli. Þessi árangur þótti ekki nógu góður!
Al-Qadsiah var fjórða liðið sem Robbie hefur stýrt sem framkvæmdastjóri. Áður hafði hann stjórnað tælenska liðinu Muangthong United, Brisbane Roar í Ástralíu og East Bengal sem er indverskt lið. Robbie hefur hvergi verið lengi og framkvæmdastjóraferill hans hefur enn ekki náð flugi.
TIL BAKA
Stutt gaman!

Það var stutt gaman hjá Robbie Fowler í Sádi Arabíu. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri þar en var aðeins við störf í nokkra mánuði.

Þann 29. júní í sumar var Robbie ráðinn framkvæmdastjóri hjá Al-Qadsiah sem spilar í næst efstu deild. Það var svo 26. október sem tilkynnt var um starfslok hans. Þá hafði liðið spilað átta leiki, unnið sex og gert tvö jafntefli. Þessi árangur þótti ekki nógu góður!
Al-Qadsiah var fjórða liðið sem Robbie hefur stýrt sem framkvæmdastjóri. Áður hafði hann stjórnað tælenska liðinu Muangthong United, Brisbane Roar í Ástralíu og East Bengal sem er indverskt lið. Robbie hefur hvergi verið lengi og framkvæmdastjóraferill hans hefur enn ekki náð flugi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan