| Sf. Gutt
Þær sorglegu fréttir bárust um helgina að, Joe Bradley, faðir Conor Bradley væri látinn. Hin opinbera vefsíða Liverpool greindi frá þessu á laugardaginn. Conor var því auðvitað ekki í liðshópi Liverpool á sunnudaginn þegar liðið mætti Arsenal.
Skiljanlega verður Conor að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Norður Írinn ungi hafði spilað síðustu leiki Liverpool og leikið stórvel. Hann átti stórleik og skoraði fyrsta mark sitt fyrir Liverpool fyrir viku þegar Liverpool vann Chelsea 4:1. Að auki átti hann tvær stoðsendingar.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Conor Bradley og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
TIL BAKA
Faðir Conor Bradley látinn

Þær sorglegu fréttir bárust um helgina að, Joe Bradley, faðir Conor Bradley væri látinn. Hin opinbera vefsíða Liverpool greindi frá þessu á laugardaginn. Conor var því auðvitað ekki í liðshópi Liverpool á sunnudaginn þegar liðið mætti Arsenal.
Skiljanlega verður Conor að fá þann tíma sem hann þarf með fjölskyldu sinni í kjölfarið á svona áfalli. Norður Írinn ungi hafði spilað síðustu leiki Liverpool og leikið stórvel. Hann átti stórleik og skoraði fyrsta mark sitt fyrir Liverpool fyrir viku þegar Liverpool vann Chelsea 4:1. Að auki átti hann tvær stoðsendingar.
Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir Conor Bradley og fjölskyldu samúðarkveðjur.
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið!
Fréttageymslan