| Sf. Gutt
Fabio Carvalho var lánaður frá Liverpool á síðustu leiktíð og það tvisvar. Fyrst til Red Bull Leipzig þar sem hann spilaði lítið og svo til Hull City. Þar gekk honum mun betur.
Fabio segist njóta þess að vera hjá Liverpool og vilji vera þar áfram. ,,Markmiðið er að vera áfram hérna. Ég nýt þess að vera hérna og ég hef verið að læra fullt af nýjum hlutum."
Portúgalinn hefur verið góður á undirbúningstimabilinu og skorað tvö mörk. Liverpool hafnaði á dögunum tilboði Southampton í Fabio. Tilboðið mun hafa verið upp á 15 milljónir sterlingspunda. Eigi hann að vera til sölu þarf að bjóða eitthvað hærra segja fjölmiðlamenn.
Fabio kom til Liverpool frá Fulham sumarið 2022. Hann er búinn að spila 21 leik og skora þrjú mörk fyrir Liverpool.
TIL BAKA
Vil vera áfram hérna
Fabio Carvalho var lánaður frá Liverpool á síðustu leiktíð og það tvisvar. Fyrst til Red Bull Leipzig þar sem hann spilaði lítið og svo til Hull City. Þar gekk honum mun betur.
Fabio segist njóta þess að vera hjá Liverpool og vilji vera þar áfram. ,,Markmiðið er að vera áfram hérna. Ég nýt þess að vera hérna og ég hef verið að læra fullt af nýjum hlutum."
Portúgalinn hefur verið góður á undirbúningstimabilinu og skorað tvö mörk. Liverpool hafnaði á dögunum tilboði Southampton í Fabio. Tilboðið mun hafa verið upp á 15 milljónir sterlingspunda. Eigi hann að vera til sölu þarf að bjóða eitthvað hærra segja fjölmiðlamenn.
Fabio kom til Liverpool frá Fulham sumarið 2022. Hann er búinn að spila 21 leik og skora þrjú mörk fyrir Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan