| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt, sem verður 32 ára í júlí, gekk til liðs við Liverpool árið 2006 og varð fljótlega fastur maður í liðinu. Hann lék 285 leiki með Liverpool og skoraði í þeim 71 mark. Þar af 51 í Úrvalsdeildinni.
Eftir að Kenny Dalglish tók við liðinu fækkaði framkomum Hollendingsins í byrjunarliðinu og má segja að það hafi legið nokkuð ljóst fyrir um dálitla hríð að hann vildi fara frá Liverpool. Ráðning Brendan Rodgers virðist ekki hafa breytt neinu þar um.
Liverpoolklúbburinn á Íslandi óskar Dirk Kuyt velfarnaðar á nýjum slóðum og þakkar honum dygga þjónustu við félagið.
Hér eru allar helstu upplýsingar um Dirk Kuyt á LFCHISTORY.NET.
TIL BAKA
Dirk Kuyt kveður
Dirk Kuyt, sem verður 32 ára í júlí, gekk til liðs við Liverpool árið 2006 og varð fljótlega fastur maður í liðinu. Hann lék 285 leiki með Liverpool og skoraði í þeim 71 mark. Þar af 51 í Úrvalsdeildinni.
Eftir að Kenny Dalglish tók við liðinu fækkaði framkomum Hollendingsins í byrjunarliðinu og má segja að það hafi legið nokkuð ljóst fyrir um dálitla hríð að hann vildi fara frá Liverpool. Ráðning Brendan Rodgers virðist ekki hafa breytt neinu þar um.
Liverpoolklúbburinn á Íslandi óskar Dirk Kuyt velfarnaðar á nýjum slóðum og þakkar honum dygga þjónustu við félagið.
Hér eru allar helstu upplýsingar um Dirk Kuyt á LFCHISTORY.NET.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan