| Sf. Gutt
Robbie sagði þetta daginn eftir að endurkoman var tilkynnt. ,,Eftir að ég skrifaði undir samninginn sat ég í bílnum mínum fyrir utan Anfield og tilfinningarnar fóru á fullt. Þetta er ótrúlegt, algjör draumur fyrir mig. Ég trúi vart að ég sé kominn aftur. Mín mesta eftirsjá í boltanum var síðasti leikur minn fyrir Liverpool þegar ég var tekinn af velli í hálfleik gegn Sunderland. Ég fékk aldrei tækifæri til að kveðja stuðningsmennina."
,,Núna fæ ég tækifæri á að gera hlutina af alvöru fyrir aðdáendurna og það er frábær tilfinning. Ég kominn hingað og ég er algjörlega með hugann við framtíð félagsins. Ég veit hverjar líkurnar eru, ég er hér á stuttum samningi og hvað gerist á eftir er algjörlega í mínu valdi."
,,Ég er kominn aftur til Liverpool því félagið og aðdáendurnir hafa alltaf verið í hjarta mínu og ég vona að ég geti gefið þeim eitthvað til baka eftir þann frábæran stuðning sem þeir hafa alltaf sýnt mér, jafnvel þegar ég hef verið að spila með öðru liði."
TIL BAKA
Það var fyrir átta árum! Robbie snýr heim!
Robbie sagði þetta daginn eftir að endurkoman var tilkynnt. ,,Eftir að ég skrifaði undir samninginn sat ég í bílnum mínum fyrir utan Anfield og tilfinningarnar fóru á fullt. Þetta er ótrúlegt, algjör draumur fyrir mig. Ég trúi vart að ég sé kominn aftur. Mín mesta eftirsjá í boltanum var síðasti leikur minn fyrir Liverpool þegar ég var tekinn af velli í hálfleik gegn Sunderland. Ég fékk aldrei tækifæri til að kveðja stuðningsmennina."
,,Núna fæ ég tækifæri á að gera hlutina af alvöru fyrir aðdáendurna og það er frábær tilfinning. Ég kominn hingað og ég er algjörlega með hugann við framtíð félagsins. Ég veit hverjar líkurnar eru, ég er hér á stuttum samningi og hvað gerist á eftir er algjörlega í mínu valdi."
,,Ég er kominn aftur til Liverpool því félagið og aðdáendurnir hafa alltaf verið í hjarta mínu og ég vona að ég geti gefið þeim eitthvað til baka eftir þann frábæran stuðning sem þeir hafa alltaf sýnt mér, jafnvel þegar ég hef verið að spila með öðru liði."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan