| Sf. Gutt
,,Þetta gæti verið einn mikilvægasti leikur Liverpool það sem eftir er leiktíðar. Ástæðan er sú að hann kemur í kjölfar á góðum útisigrum á Southampton og Manchester United. Eftir þá sigra eru allir að tala um Liverpool. Margir telja að liðið geti farið alla leið og orðið Englandsmeistari. Það er því kannski meiri pressa á liðinu núna út af þessu. Vonandi nær Liverpool að vinna leikinn. Liverpool er að skora mörk en heldur ekki oft hreinu og þess vegna spái ég því að Liverpool vinni 1:3."
,,Það var gaman að kynnast Cardiff. Ég naut þess að spila með Cardiff City og ég hef taugar til félagsins. Ég vonast til þess að liðið nái að halda sér í deildinni en Liverpool er liðið mitt og þess vegna vona ég auðvitað að Liverpool vinni leikinn í dag."
Robbie er búinn að spá og nú er sjá hvað úr verður í Cardiff í dag. Hann verður með stuðningsmönnum Liverpool á Spot í Kópavogi til að horfa á leikinn.
TIL BAKA
Robbie spáir Liverpool sigri í Cardiff
,,Þetta gæti verið einn mikilvægasti leikur Liverpool það sem eftir er leiktíðar. Ástæðan er sú að hann kemur í kjölfar á góðum útisigrum á Southampton og Manchester United. Eftir þá sigra eru allir að tala um Liverpool. Margir telja að liðið geti farið alla leið og orðið Englandsmeistari. Það er því kannski meiri pressa á liðinu núna út af þessu. Vonandi nær Liverpool að vinna leikinn. Liverpool er að skora mörk en heldur ekki oft hreinu og þess vegna spái ég því að Liverpool vinni 1:3."
,,Það var gaman að kynnast Cardiff. Ég naut þess að spila með Cardiff City og ég hef taugar til félagsins. Ég vonast til þess að liðið nái að halda sér í deildinni en Liverpool er liðið mitt og þess vegna vona ég auðvitað að Liverpool vinni leikinn í dag."
Robbie er búinn að spá og nú er sjá hvað úr verður í Cardiff í dag. Hann verður með stuðningsmönnum Liverpool á Spot í Kópavogi til að horfa á leikinn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan