| Sf. Gutt
Lucas Leiva segir að það hafi munað litlu að hann færi frá Liverpool núna í sumar. Hann er á hinn bóginn mjög ánægður með að ekkert varð af brottför og hann sé áfram hjá félaginu.
Lucas var orðaður við nokkur félög og þá helst Besiktas í Tyrklandi. Það varð þó ekkert af því að Lucas færi en það mun hafa munað mjög litlu eftir því sem hann segir sjálfur.
Lucas spilaði mjög vel i fyrsta leik sínum á leiktíðinni þegar Liverpool og Arsenal skildu jöfn án marka í London. Hann var á hinn bóginn, líkt og aðrir leikmenn Liverpool, langt frá sínu besta í síðasta leik á móti West Ham. Nú er að sjá hvort hann verður valinn til þess að spila á móti United í Manchester á laugardaginn.
TIL BAKA
Var næstum farinn

Lucas var orðaður við nokkur félög og þá helst Besiktas í Tyrklandi. Það varð þó ekkert af því að Lucas færi en það mun hafa munað mjög litlu eftir því sem hann segir sjálfur.
Lucas spilaði mjög vel i fyrsta leik sínum á leiktíðinni þegar Liverpool og Arsenal skildu jöfn án marka í London. Hann var á hinn bóginn, líkt og aðrir leikmenn Liverpool, langt frá sínu besta í síðasta leik á móti West Ham. Nú er að sjá hvort hann verður valinn til þess að spila á móti United í Manchester á laugardaginn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan