| Sf. Gutt
Lucas Leiva á stórafmæli í dag. Hann fæddist í Dourados, Brazil fyrir 30 árum. Hann er sá leikmaður sem hefur verið lengst hjá félaginu og leikið flesta leiki fyrir hönd þess!
Lucas Leiva samdi við Liverpool vorið 2007 frá Gremio þegar Rafael Benítez var framkvæmdastjóri. Hann hefur því leikið undir stjórn fimm framkvæmdastjóra. Fyrst Rafael og svo Roy Hodgson, Kenny Dalglish, Brendan Rodgers og nú Jürgen Klopp. Alls hefur hann spilað 329 leiki og sex sinnum hefur hann skorað.
Lucas hefur kannski aldrei náð því að vera fastamaður í liðinu en þessir fimm framkvæmdastjórar hafa allir notað hann. Trúlega spilað hann best framan af leiktíðinni 2011/13 en hann sleit krossbönd á versta tíma og var lengi að ná sér á strik á nýjan leik. Oft hefur verið talið að Lucas væri á förum en hann er enn hjá félaginu og leikur býsna mikilvægt hlutverk sem reyndasti maður liðsins.
Lucas var um tíma í brasilíska landslinu og hefur spilað 24 landsleiki. Það err ekki sem verst í því sterka liði sem hefur úr mörgum leikmönnum að velja.
Það er ekki gott að segja hversu lengi Lucas verður áfram í Liverpool. Hann var lengi vel umdeildur meðal stuðningsmannanna en nú síðustu árin hefur hann vaxið á áliti og hann er mjög vinsæll meðal félaga sinna.
Lucas Leiva fær hamingjuóskir með stórafmælið.
TIL BAKA
Til hamingju með daginn Lucas!
Lucas Leiva á stórafmæli í dag. Hann fæddist í Dourados, Brazil fyrir 30 árum. Hann er sá leikmaður sem hefur verið lengst hjá félaginu og leikið flesta leiki fyrir hönd þess!
Lucas Leiva samdi við Liverpool vorið 2007 frá Gremio þegar Rafael Benítez var framkvæmdastjóri. Hann hefur því leikið undir stjórn fimm framkvæmdastjóra. Fyrst Rafael og svo Roy Hodgson, Kenny Dalglish, Brendan Rodgers og nú Jürgen Klopp. Alls hefur hann spilað 329 leiki og sex sinnum hefur hann skorað.
Lucas hefur kannski aldrei náð því að vera fastamaður í liðinu en þessir fimm framkvæmdastjórar hafa allir notað hann. Trúlega spilað hann best framan af leiktíðinni 2011/13 en hann sleit krossbönd á versta tíma og var lengi að ná sér á strik á nýjan leik. Oft hefur verið talið að Lucas væri á förum en hann er enn hjá félaginu og leikur býsna mikilvægt hlutverk sem reyndasti maður liðsins.
Lucas var um tíma í brasilíska landslinu og hefur spilað 24 landsleiki. Það err ekki sem verst í því sterka liði sem hefur úr mörgum leikmönnum að velja.
Það er ekki gott að segja hversu lengi Lucas verður áfram í Liverpool. Hann var lengi vel umdeildur meðal stuðningsmannanna en nú síðustu árin hefur hann vaxið á áliti og hann er mjög vinsæll meðal félaga sinna.
Lucas Leiva fær hamingjuóskir með stórafmælið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet!
Fréttageymslan