| Sf. Gutt
TIL BAKA
Tilbúnir í allt!
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að engu máli skipti hvaða lið verður mótherji Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann er tilbúinn í allt!
,,Það skiptir engu máli. Það eru bara sterk stórlið eftir. Það skiptir engu hvaða lið við fáum. Við þurfum bara að vera tilbúnir að mæta hverjum sem er og vinna. Þetta skiptir engu. Við verðum öllu viðbúnir."
Jordan sagði að það hefði svolítið leiðinlegt að ná ekki að vinna Porto á Anfield. Mestu skipti þó að komast áfram.
Það var svolítið leiðinlegt að við skyldum ekki ná að brjóta þá á bak aftur. Það er stórleikur framundan um helgina og við verðum að vera tilbúnir í hann. Vonandi náum við að skora nokkur mörk þá. En þegar við lítum á báða leikina þá skipti mestu að koamst í næstu umferð. Við ætluðum okkur að vinna í kvöld en Porto á hrós skilið fyrir að koma hingað og spila vel. En þegar á allt er litið þá verðum við að vera ánægðir með hvernig við komumst áfram í næstu umferð."
Stórsigur Liverpool 0:5 í Portúgal gerði auðvitað út um viðureignina við Porto. Það verður spennandi að sjá hvað lið Liveprool fær í átta liða úrslitum. Dregið verður annan föstudag.
,,Það skiptir engu máli. Það eru bara sterk stórlið eftir. Það skiptir engu hvaða lið við fáum. Við þurfum bara að vera tilbúnir að mæta hverjum sem er og vinna. Þetta skiptir engu. Við verðum öllu viðbúnir."
Jordan sagði að það hefði svolítið leiðinlegt að ná ekki að vinna Porto á Anfield. Mestu skipti þó að komast áfram.
Það var svolítið leiðinlegt að við skyldum ekki ná að brjóta þá á bak aftur. Það er stórleikur framundan um helgina og við verðum að vera tilbúnir í hann. Vonandi náum við að skora nokkur mörk þá. En þegar við lítum á báða leikina þá skipti mestu að koamst í næstu umferð. Við ætluðum okkur að vinna í kvöld en Porto á hrós skilið fyrir að koma hingað og spila vel. En þegar á allt er litið þá verðum við að vera ánægðir með hvernig við komumst áfram í næstu umferð."
Stórsigur Liverpool 0:5 í Portúgal gerði auðvitað út um viðureignina við Porto. Það verður spennandi að sjá hvað lið Liveprool fær í átta liða úrslitum. Dregið verður annan föstudag.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan