| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold er kominn í óvænt sumarfrí eftir að hann meiddist í æfingaleik enska landsliðsins á dögunum. England vann Austurríki 1:0 en stuttu fyrir leikslok fór Trent meiddur af velli. Hann meiddist á læri ef rétt er skilið. Meiðslin eru nógu alvarleg til þess að Trent missir af Evrópukeppni landsliða en búið var að velja hann í liðshóp Englands.
Vonandi verður Trent búinn að ná sér þegar leikmenn Liverpool mæta til æfinga fyrir næsta keppnistímabil. Ef ekkert fer úrskeiðis ætti svo að vera.
TIL BAKA
Trent kominn í sumarfrí

Trent Alexander-Arnold er kominn í óvænt sumarfrí eftir að hann meiddist í æfingaleik enska landsliðsins á dögunum. England vann Austurríki 1:0 en stuttu fyrir leikslok fór Trent meiddur af velli. Hann meiddist á læri ef rétt er skilið. Meiðslin eru nógu alvarleg til þess að Trent missir af Evrópukeppni landsliða en búið var að velja hann í liðshóp Englands.
Vonandi verður Trent búinn að ná sér þegar leikmenn Liverpool mæta til æfinga fyrir næsta keppnistímabil. Ef ekkert fer úrskeiðis ætti svo að vera.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan