| Sf. Gutt
Allt útlit er á að Xherdan Shaqiri sé á förum frá Liverpool. Hann virðist kominn með leyfi frá Liverpool til að leita fyrir sér með það í huga að finna sér annað félag. Xherdan hefur aldrei fyllilega náð að festa sig í sessi hjá Liverpool. Það er þó ekki vafi á því að hann er mjög snjall leikmaður og sumir telja að hann ætti að fá meiri tækifæri. Meiðsli hafa reyndar sett strik í reikninginn hjá Xherdan.
Svisslendingurinn mætti til æfinga eftir sumarfrí í dag. Það sama má segja um Thiago Alcantara.
TIL BAKA
Xherdan Shaqiri á förum

Allt útlit er á að Xherdan Shaqiri sé á förum frá Liverpool. Hann virðist kominn með leyfi frá Liverpool til að leita fyrir sér með það í huga að finna sér annað félag. Xherdan hefur aldrei fyllilega náð að festa sig í sessi hjá Liverpool. Það er þó ekki vafi á því að hann er mjög snjall leikmaður og sumir telja að hann ætti að fá meiri tækifæri. Meiðsli hafa reyndar sett strik í reikninginn hjá Xherdan.
Svisslendingurinn mætti til æfinga eftir sumarfrí í dag. Það sama má segja um Thiago Alcantara.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan