| Sf. Gutt
Eftir sigur Liverpool í Southampton liggur allt fyrir. Liverpool dugar ekkert annað en sigur á móti Wolverhampton Wanderes á Anfield Road í síðustu umferðinni á sunnudaginn. En á sama tíma mætir Manchester City Aston Villa á Ethiad leikvaginum. Ef Manchester City vinnur þann leik ver liðið Englandsmeistaratitil sinn. Fari svo að Manchester City geri jafntefli við Aston Villa eða þá að liðið tapar verður Liverpool Englandsmeistari með sigri. Ef Liverpool tapar eða gerir jafntefli verður City meistari. Ef Manchester City tapar og Liverpool gerir jafntefli verður City meistari á markahlutfalli en liðið er með sjö mörkum betri markatölu en Liverpool. Svona er staðan!
TIL BAKA
Svona er staðan!
Eftir sigur Liverpool í Southampton liggur allt fyrir. Liverpool dugar ekkert annað en sigur á móti Wolverhampton Wanderes á Anfield Road í síðustu umferðinni á sunnudaginn. En á sama tíma mætir Manchester City Aston Villa á Ethiad leikvaginum. Ef Manchester City vinnur þann leik ver liðið Englandsmeistaratitil sinn. Fari svo að Manchester City geri jafntefli við Aston Villa eða þá að liðið tapar verður Liverpool Englandsmeistari með sigri. Ef Liverpool tapar eða gerir jafntefli verður City meistari. Ef Manchester City tapar og Liverpool gerir jafntefli verður City meistari á markahlutfalli en liðið er með sjö mörkum betri markatölu en Liverpool. Svona er staðan!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan