| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Dirk Kuyt að lenda
Hvað veistu um Dirk Kuyt? Hvað eiga hann og Pétur Pétursson sameiginlegt, hver keypti hann til Liverpool, í hvaða úrslitaleikjum skoraði hann o.s.frv. Ef þú veist allt þetta er upplagt fyrir þig að spreyta þig á þessari árshátíðargetraun
Dirk Kuyt er um það bil að lenda á Keflavíkurflugvelli. Hann verður í Jóa Útherja kl. 15:00 á morgun og svo í Minigarðinum á árshátíð Liverpoolklúbbsins annað kvöld, laugardagskvöld.
Það er enn eitthvað smávegis til af miðum. Miðasalan er hér
Sjáumst í Minigarðinum á morgun
YNWA
Dirk Kuyt er um það bil að lenda á Keflavíkurflugvelli. Hann verður í Jóa Útherja kl. 15:00 á morgun og svo í Minigarðinum á árshátíð Liverpoolklúbbsins annað kvöld, laugardagskvöld.
Það er enn eitthvað smávegis til af miðum. Miðasalan er hér
Sjáumst í Minigarðinum á morgun
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan