| Sf. Gutt
Dirk Kuyt gerði vel á sínu fyrsta keppnistímabili sem framkvæmdastjóri belgíska liðsins Beerschot. Hann tók við liðinu fyrir nýafstaðna leiktíð. Liðið var þá í næst efstu deild. Liðið vann deildina og leikur á næsta keppnistímabili meðal þeirra bestu á nýjan leik.
Dirk hóf framkvæmdastjóraferil sinn hjá Den Haag í Hollandi. Hann tók við liðinu sumarið 2022. Honum gekk ekki nógu vel að koma liðinu á skrið og var vikið úr starfi í nóvember 2022. Hann hafði áður þjálfað undir 18 ára lið Feyenoord frá 2018 til 2020. Dirk lauk atvinnumannaferli sínum hjá Feyenoord með því að verða Hollandsmeistari 2017.
Dirk spilaði með Liverpool frá 2006 til 2012. Hann spilaði 285 leiki, skoraði 71 mark og átti 33 stoðsendingar. Dirk varð Deildarbikarmeistari með Liverpool 2012.
TIL BAKA
Vel gert hjá Dirk Kuyt!

Dirk Kuyt gerði vel á sínu fyrsta keppnistímabili sem framkvæmdastjóri belgíska liðsins Beerschot. Hann tók við liðinu fyrir nýafstaðna leiktíð. Liðið var þá í næst efstu deild. Liðið vann deildina og leikur á næsta keppnistímabili meðal þeirra bestu á nýjan leik.

Dirk hóf framkvæmdastjóraferil sinn hjá Den Haag í Hollandi. Hann tók við liðinu sumarið 2022. Honum gekk ekki nógu vel að koma liðinu á skrið og var vikið úr starfi í nóvember 2022. Hann hafði áður þjálfað undir 18 ára lið Feyenoord frá 2018 til 2020. Dirk lauk atvinnumannaferli sínum hjá Feyenoord með því að verða Hollandsmeistari 2017.

Dirk spilaði með Liverpool frá 2006 til 2012. Hann spilaði 285 leiki, skoraði 71 mark og átti 33 stoðsendingar. Dirk varð Deildarbikarmeistari með Liverpool 2012.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan