Er ekkert að spá í stigatöfluna!
Liverpool er sem stendur í efsta sæti í ensku deildinni. Virgil van Dijk er ánægður með byrjunina á leiktíðinni en hann segist ekkert vera að spá í stigatöfluna.
,,Er ég eitthvað að spá í stigatöfluna núna? Nei. Desember er alltaf gríðarlega mikilvægur mánuður. Liðin sem komast vel í gegnum þann mánuð með því að vinna leiki og sleppa við meiðsli eiga góða möguleika á að ná góðum árangri. Við sjáum hvað setur."
Hvernig sem allt fer getur staðan ekki verið betri en að vera í efsta sæti deildarinnar. Við sjáum svo hvað setur!
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni