| Sf. Gutt
Natasha Dowie braut blað þegar hún varð fyrst kvenna til að spila með goðsagnaliði Liverpool. Hún fagnaði líka sigri á laugardaginn því Liverpool vann Chelsea 2:0. Natasha segir ógleymanlegt að hafa fengið tækifæri til að taka þátt í leiknum.
TIL BAKA
Ógleymanlegt!

,,Það var frábært að spila með mönnum á borð við Steven Gerrard. Strákarnir tóku mér mjög vel. Í gærkvöldi var æfing og ég var strax boðin velkomin í hópinn."
Fleiri goðsagnir úr kvennaliðinu koma örugglega við sögu í framtíðinni þegar goðsagnalið Liverpool safnast saman til leikja. Það er hið besta mál!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Finn fyrir ást fólksins í borginni! -
| Heimir Eyvindarson
Hvað er framundan?