Trent Alexander-Arnold
- Fæðingardagur:
- 07. október 1998
- Fæðingarstaður:
- Liverpool
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 01. ágúst 2015
Alexander-Arnold hefur verið hjá Liverpool frá sex ára aldri og þykir gott efni í knattspyrnumann.
Tímabilið 2014-15 hóf hann tímabilið sem fyrirliði U-16 ára liðs félagsins, spilaði sinn fyrsta leik fyrir U-18 ára liðið og varð einnig fyrirliði þar.
Hann er skapandi og orkumikill miðjumaður með góða sendingargetu. Hann er sá leikmaður sem kemur spili í gang og er duglegur að dreifa boltanum um völlinn.
Hann getur einnig spilað sem hægri bakvörður og þótti standa sig vel þegar hann spilaði leik með aðalliði félagsins í æfingaleik gegn Swindon Town í ágúst 2015.
Í október sama ár skrifaði hann undir sinn fyrsta atvinnumannasamning hjá félaginu og undir stjórn Jurgen Klopp hefur hann verið meira viðloðandi aðalliðið á undirbúningstímabilinu sumarið 2016. Hann var t.d. á bekknum í fyrsta leik tímabilsins gegn Arsenal og ljóst er að Klopp sér eitthvað í þessum unga leikmanni.
Tölfræðin fyrir Trent Alexander-Arnold
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2016/2017 | 7 - 0 | 2 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 12 - 0 |
2017/2018 | 19 - 1 | 2 - 0 | 0 - 0 | 12 - 2 | 0 - 0 | 33 - 3 |
2018/2019 | 29 - 1 | 0 - 0 | 0 - 0 | 11 - 0 | 0 - 0 | 40 - 1 |
2019/2020 | 38 - 4 | 0 - 0 | 0 - 0 | 7 - 0 | 4 - 0 | 49 - 4 |
2020/2021 | 36 - 2 | 1 - 0 | 0 - 0 | 8 - 0 | 0 - 0 | 45 - 2 |
2021/2022 | 32 - 2 | 3 - 0 | 3 - 0 | 9 - 0 | 0 - 0 | 47 - 2 |
2022/2023 | 37 - 2 | 2 - 0 | 0 - 0 | 7 - 1 | 1 - 1 | 47 - 4 |
2023/2024 | 27 - 3 | 2 - 0 | 2 - 0 | 5 - 0 | 0 - 0 | 36 - 3 |
Samtals | 225 - 15 | 12 - 0 | 8 - 0 | 59 - 3 | 5 - 1 | 309 - 19 |
Fréttir, greinar og annað um Trent Alexander-Arnold
Fréttir
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Trent kominn upp í 100! -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Sf. Gutt
Markmiðið er að vinna alla leikina! -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Trent ekki tilbúinn -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Hæstur í fimm sendingaflokkum! -
| Sf. Gutt
Stoðsendingamet hjá Trent! -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool í Katar -
| Sf. Gutt
Glen kemur Trent til varnar -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold bestur í nóvember! -
| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Trent kominn í sumarfrí -
| Sf. Gutt
Steven og Jamie voru fyrirmyndir Trent! -
| Sf. Gutt
Af síðbúnum sigurmörkum! -
| Sf. Gutt
Trent úr leik í bili
Í nærmynd
Skoða önnur tímabil