Florent Sinama Pongolle
- Fæðingardagur:
- 20. október 1984
- Fæðingarstaður:
- Saint Pierre
- Fyrri félög:
- Le Havre
- Kaupverð:
- £ 3000000
- Byrjaði / keyptur:
- 01. júlí 2002
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Stjarna Sinama-Pongolle skein skært þegar Frakkland vann HM u-17 ára landsliða. Hann var markahæstur leikmaður mótsins með 9 mörk og var valinn besti leikmaðurinn. Pongolle náði sér ágætlega á strik leiktíðina 2004-2005 en meiddist í janúar og var frá þar til fram í miðjan ágúst. Margir álíta að framtíð hans sé fremur á kantinum en í fremstu víglínu. Pongolle er með afbrigðum snöggur, leikinn og á góðar fyrirgjafir.
Tölfræðin fyrir Florent Sinama Pongolle
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2003/2004 | 15 - 2 | 3 - 0 | 2 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 23 - 2 |
2004/2005 | 16 - 2 | 1 - 0 | 5 - 1 | 4 - 1 | 0 - 0 | 26 - 4 |
2005/2006 | 7 - 0 | 1 - 2 | 1 - 0 | 4 - 1 | 3 - 0 | 16 - 3 |
2006/2007 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 1 - 0 | 1 - 0 |
Samtals | 38 - 4 | 5 - 2 | 8 - 1 | 11 - 2 | 4 - 0 | 66 - 9 |
Fréttir, greinar og annað um Florent Sinama Pongolle
Fréttir
-
| Grétar Magnússon
Pongolle seldur -
| Grétar Magnússon
Recreativo vill kaupa Sinama-Pongolle -
| Grétar Magnússon
Pongolle ánægður á Spáni -
| AB
Pongolle vill ekki fara aftur til Liverpool -
| Sf. Gutt
Flo skorar á Spáni -
| Sf. Gutt
Lánsdvöl Florent Sinama Pongolle staðfest -
| AB
Þrír aðrir á útleið -
| SSteinn
Flo til Lyon? -
| AB
Rafa vill halda Pongolle hjá Liverpool -
| SSteinn
Er Florent Sinama Pongolle að fara? -
| Jón Óli Ólafsson
Pongolle vill heilla Benitez -
| Sf. Gutt
Florent Sinama Pongolle í lán -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| HI
Benítez neitar fregnunum af Pongolle -
| HI
Florent Sinama-Pongolle lánaður til Betis? -
| SSteinn
Flo ber mikla virðingu fyrir félögunum -
| HI
Er Pongolle svarið á hægri kantinum? -
| Gísli Kristjánsson
Pongolle: "Cissé verður frábær á þessari leiktíð"
Skoða önnur tímabil