Darren Potter
- Fæðingardagur:
- 21. desember 1984
- Fæðingarstaður:
- Liverpool
- Fyrri félög:
- Uppalinn
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 01. janúar 1900
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Leikinn miðvallarleikmaður sem hafnað var af Everton sem reyndist happadrjúgt fyrir Liverpool. Potter er fæddur í Liverpool og eins og margir á þeim slóðum á hann ættir sínar að rekja til Írlands. Hann ákvað að leika fyrir Írlands hönd og hefur verið valinn reglulega í írsku unglingalandsliðin. Rafa virðist hrífast af þessum efnilega strák og hann hefur þegar fengið nokkur tækifæri með aðalliðinu.
Tölfræðin fyrir Darren Potter
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2003/2004 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
2004/2005 | 2 - 0 | 1 - 0 | 4 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 10 - 0 |
2005/2006 | 0 - 0 | 0 - 0 | 1 - 0 | 6 - 0 | 0 - 0 | 7 - 0 |
Samtals | 2 - 0 | 1 - 0 | 5 - 0 | 9 - 0 | 0 - 0 | 17 - 0 |
Fréttir, greinar og annað um Darren Potter
Fréttir
-
| Sf. Gutt
Fyrrum leikmaður Liverpool með sinn fyrsta landsleik -
| Sf. Gutt
Darren Potter fer sáttur -
| Sf. Gutt
Darren Potter seldur -
| AB
Darren Potter verður seldur til Úlfana -
| AB
Darren Potter stendur sig vel -
| Grétar Magnússon
Darren Potter líkar lífið hjá Úlfunum -
| Sf. Gutt
Darren Potter er farinn í lán til Wolves -
| SSteinn
Darren Potter til Wolves? -
| Grétar Magnússon
Darren Potter lánaður -
| AB
Darren Potter á leið til Hearts -
| HI
Darren Potter frá í tvo mánuði -
| HI
Potter stefnir á hægri kantinn -
| Benedikt Jón Sigmundsson
Potter skrifar undir framlengingu