Neil Mellor
- Fæðingardagur:
- 04. nóvember 1982
- Fæðingarstaður:
- Sheffield, Englandi
- Fyrri félög:
- uppalinn
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 01. janúar 1900
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Mellor skoraði 27 mörk í 23 leikjum fyrir u-19 ára liðið og 18 mörk í 18 leikjum með varaliðinu tímabilið 2001-2002. Fyrrverandi þjálfari hans hjá u-19 ára liðinu og núverandi þjálfari varaliðsins, Hughie McAuley, er stoltur af strák: "Neil er einn af þessum leikmönnum sem þefar upp marktækifæri í hverjum einasta leik. Hann elskar að skora mörk og virðist engu skipta hvort hann sé utan eða innan teigs. Hann er duglegur leikmaður sem lætur finna vel fyrir sér. Hann er svipaður leikmaður og Dion Dublin eða Mark Viduka; líkamlega sterkur og þrátt fyrir að vera ekki gæddur bestu boltatækni í heimi þá gegnir hann ávallt stóru hlutverki í leikjum. Hann hefur ótvíræða markaskorarahæfileika og það gildir einu hvort hann sé á æfingavellinum eða í kappleikjum, hann VERÐUR bara að skora mörk."
Mellor var lánaður til West Ham 2003-2004 tímabilið en Glenn Roeder var skömmu síðar rekinn og Mellor fékk fá tækifæri hjá nýja framkvæmdastjóranum. Hann kom aftur til Liverpool eftir áramótin og hélt uppteknum hætti með varaliðinu.
Tölfræðin fyrir Neil Mellor
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2002/2003 | 3 - 0 | 1 - 0 | 2 - 1 | 0 - 0 | 0 - 0 | 6 - 1 |
2003/2004 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
2004/2005 | 9 - 2 | 1 - 0 | 4 - 2 | 2 - 1 | 0 - 0 | 16 - 5 |
2005/2006 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
Samtals | 12 - 2 | 2 - 0 | 6 - 3 | 2 - 1 | 0 - 0 | 22 - 6 |
Fréttir, greinar og annað um Neil Mellor
Fréttir
-
| Grétar Magnússon
Okkar bikarúrslitaleikur -
| Sf. Gutt
Neil Mellor í skýjunum yfir að mæta Liverpool -
| AB
Neil Mellor enn á skotskónum -
| Sf. Gutt
Neil Mellor kveður með söknuði -
| AB
Neil Mellor skrifar undir hjá Preston -
| Sf. Gutt
Neil Mellor byrjaður að skora -
| Sf. Gutt
Neil kominn heim -
| Sf. Gutt
Neil Mellor til Cardiff! -
| Sf. Gutt
Neil Mellor vill vinna Deildarbikarinn -
| Gísli Kristjánsson
Neil Mellor tryggði Wigan sigur -
| HI
Samningur Neil Mellors við Wigan frágenginn -
| HI
Neil Mellor á leið til Wigan? -
| Benedikt Jón Sigmundsson
Hearts að tala við Mellor -
| AB
Varalið Liverpool tapaði fyrir Newcastle -
| AB
Neil Mellor kominn á markaskóna að nýju -
| HI
Varaliðið sigraði Man. Utd. -
| SSteinn
Neil Mellor hlakkar til að koma til baka -
| Sf. Gutt
Breyttir hættir
Skoða önnur tímabil