• | Sf. Gutt

    Hlýrra uppi í stúku!

    Arne Slot, framkvæmdastjóri Liverpool, mátti sitja uppi í stúku þegar Liverpol mætti Southampton í Deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Dregið í Deildarbikarnum

    Í gærkvöldi var dregið til undanúrsita Deildarbikarsins. Liverpool er í undanúrslitum aðra leiktíðina í röð.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Áfram í Deildarbikarnum

    Liverpool er komið áfram í undanúrslit í Deildarbikarnum eftir útisigur á Southampton. Þetta var annar sigur Liverpool í Southampton.

    Nánar
  • | Mummi

    Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham

    Miðasala á leikina gegn Ipswich í janúar og West Ham í apríl.

    Nánar
  • | Mummi

    Seinkun á jólagjöf

    Því miður jólagjöf klúbbsins ekki berast til meðlima fyrir jól.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af samningamálum Trent Alexander-Arnold

    Samningamál Trent Alexander-Arnold hafa verið mikið til umræðu síðustu vikur og mánuði. Samningur hans rennur út á sumri komandi.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Jafntefli manni færri!

    Liverpool gerði í dag jafntefli við Fulham á Anfield. Lengst af lék Liverpool manni færri. Góð framganga við erfiðar aðstæður.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!

    Mohamed Salah náði merkum áfanga gegn Girona á Spáni á dögunum. Hann skoraði þá mark númer 50 í Meistaradeildinni.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Sögulegur sigur!

    Sigur Liverpool á Girona á Spáni var sögulegur. Hann var númer 150 í Evrópukeppni þeirra bestu frá þeim fyrsta á Laugardalsvellinum.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Sigur á Spáni

    Liverpool vann í kvöld góðan sigur suður á Spáni. Liðið lagði Girona að velli. Liverpool er enn með fullt hús stiga og trónir í efsta sæti Meistaradeildarinnar.

    Nánar
  • | Mummi

    Miðasala á Liverpool – Manchester United

    Liverpoolklúbburinn fékk óvænt til sölu miða á leik LFC – Man Utd sem er áætlað að fari fram 05. janúar 2025 en opnað verður fyrir sölu á fimmtudaginn 12.12.2024 kl. 13:00.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af samningamálum Mohamed Salah

    Samningamál Mohamed Salah hafa verið mikið til umræðu síðustu vikur og mánuði. Samningur hans rennur út á sumri komandi.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af spjöldum sögunnar!

    Í dag eru 20 ár liðin frá því eitt frægasta mark í sögu Livrerpool var skorað. Liverpool lék þá gegn Olympiacos í síðustu umferð.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Grannarimmunni frestað!

    Grannarrimmu Liverpool liðanna á Goodison Park, sem hefjast átti klukkan hálf eitt í dag, hefur verið frestað. Óveður gengur nú yfir Bretlandseyjar.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park!

    Liverpool og Everton leiða saman hesta sína í 245. skipti í hádeginu á morgun. Þetta verður í síðasta sinn sem liðin leika saman á Goodison Park.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Jafntefli í ótrúlegum leik!

    Liverpool og Newcastle United skildu jöfn í ótrúlegum leik í kvöld. Hvort lið hefði getað skorað fleiri mörk en líklega voru úrslitin sanngjörn.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Leikjatilfærslur

    Búið er að tímasetja leiki Liverpool út árið sem er að líða. Það er gott að vita af breyttum tímum ef fólk hyggur á ferðalög til Englands.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Darwin tryggði sigur í blálokin!

    Nú þegar Liverpool mætir Newcastle á St James´ Park mæ rifja upp leik liðanna þar á síðustu leiktíð.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Nýt hverrar mínútu hérna!

    Mohamed Salah segist njóta hverrar mínútu hjá Liverpool. Hann sagði þetta eftir sigur Liverpool á Manchester City um síðustu helgi.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Dregið í FA bikarnum

    Í kvöld var dregið til þriðju umferðar FA bikarsins. Liverpool fékk hagstæðan drátt og á að komast áfram í næstu umferð.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Uppskrift að Evrópukvöldi!

    Þetta kvöld fer í flokk með mögnuðustu Evrópukvöldum í sögu Liverpool og er þó af mörgum að taka!

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Englandsmeistararnir teknir í gegn!

    Liverpool hélt áfram frá því sem frá var horfið á móti Real Madrid og tók Englandsmeistara Manchester City í gegn. Liverpool vann á Anfield og hefur góða forystu í efsta sæti deildarinnar.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.!

    Þeir eru margir merkisdagarnir í sögu Liverpool Football Club en 1. desember er þó einn af þeim allra merkilegustu. Þann dag fyrir 65 árum breyttist allt!

    Nánar
Fréttageymslan