-
| Sf. Gutt
Sex stig duga!
Liverpool þarf sex stig til að verða Englandsmeistari í 20. skipti. Sex umferðir eru eftir af keppni í efstu deild á Englandi.
Nánar -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Trent Alexander-Arnold er að verða leikfær eftir að hafa verið meiddur frá því í síðasta mánuði. Hann gæti verið í liðshópi Liverpool á páskadag.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir!
Í dag kl 10 var tilkynnt að Virgil Van Dijk hefði skrifað undir nýjan samning við Liverpool
Nánar -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik!
Eftir úrslit síðustu umferðar ensku knattspyrnunnar liggur fyrir að Liverpool þarf sex stig til viðbótar til að verða Englandsmeistarar.
Nánar -
| Sf. Gutt
Í minningu
Í dag eru 36 ár liðin frá Hillsborough harmleiknum. Þá létust 96 stuðningsmenn Liverpool á Hillsborough leikvanginum í Sheffield.
Nánar -
| Sf. Gutt
Úr leik!
Kvennalið Liverpool féll í gær úr leik í bikarkeppni kvenna. Liðið tapaði á grátlegan hátt í undanúrslitum bikarkeppninnar.
Nánar -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins!
Árshátíð Liverpool klúbbsins á Íslandi var haldin með pomp og prakt þann 22. mars 2025 í Sjónarhóli.
Nánar -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning!
Tilkynnt var í dag að Mohamed Salah hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool. Þetta eru sannarlega góðar fréttir!
Nánar -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fimmtugur er í dag Robert Bernard Fowler. Robbie er einn af mestu markaskorurum í sögu Liverpool. Þegar hann var upp á sitt besta stóðust fáir varnarmenn honum snúning.
Nánar -
| Sf. Gutt
Næsta víst!
Margir traustir fréttamiðlar greindu frá því í dag að samningaviðræður við þá Mohamed Salah og Virgil van Dijk séu komnar á lokastig.
Nánar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Núna er landsleikjahlé í kvennadeildum Evrópu. Það er mikið búið að ganga á hjá kvennaliði Liverpool síðustu vikurnar. Hér er allt það helsta.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir
Liverpool hefur ekki sýnt neina sérstaka takta í undanförnum leikjum. Sjaldséð röð mistaka í vörninni kostaði 3 mörk gegn Fulham á sunnudaginn. En, við erum á góðri leið með að vinna deildina.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik frá því í haust þegar liðið mátti lúta í gras fyrir Fulham. Forysta Liverpool er enn góð á toppnum en það var hið versta mál að tapa þessum leik.
Nánar -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Diogo Jota var hetja Liverpool á móti Everton. Sigurmarkið hans færði Liverpool sigur í fyrsta leiknum af þeim níu sem eftir.
Nánar -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins verður haldinn þri 06. maí kl. 17:30 í Minigarðinum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton!
Liverpool náði í kvöld aftur 12 stiga forystu á toppi deildarinnar eftir spennuþrunginn leik gegn Everton á Anfield. Þetta var 100. sigur Liverpool á Everton og hann kom á besta tíma!
Nánar -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn!
Í á aðra öld hafa Bláliðar gengið í gegnum garðinn yfir til Anfield til að takst á við Rauðliða. Nú var það gert í síðasta skipti!
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Það verða tvö óvenju vel hvíld lið sem mætast á Anfield í kvöld, þegar Liverpool tekur á móti nágrönnum sínum í Everton. En það hefur stundum tekið okkar menn tíma að ná vopnum sínum eftir hvíld.
Nánar -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld!
Lokaspretturinn hjá Liverpool um Englandsmeistaratitilinn hefst annað kvöld þegar Everton kemur í heimsókn yfir Stanley Park.
Nánar -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik!
Hér er upprifjun á síðasta deildarleik. Liverpool skipti um gír í síðari hálfleik gegn Southampton og vann öruggan sigur.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl!
Var John Barnes á Íslandi í dag eða? Knattspyrnuverslunin Jói útherji birti þessa færslu á samfélagsmiðlum sínum í morgun.
Nánar